Sigurgangan stöðvuð!!!

jæja þá kom að því Every núna someday tapaði loksins og kom það í hlutverk.....já eruð þið tilbúinn..........Wonder!!!!! Eða eiginlega svoleiðis......það varð jafntefli. Everyday, wonder og Godfather voru að spila með Kjartani farastjóra sem er gamall landsliðseinvaldur og þjálfari og breytti hann hjá þeim sveiflunni hægri vinstri. Everyday var ekki að höndla þessar breytingar og var þetta hans versta golf hingaðtil. Jackass byrjaði með stæl og var með 16 punkta eftir 6 holur en þá fór eitthvað í hausnum trúlega er það 15 bjórnum í gær að kenna......var semsagt fullur á 1st teig. Wonder nær ekki upp í nefið á sér með þessar 10 júrur sem hann vann í dag og er hann búinn að bjóða öllu hótelinu í glas. The Godfather mun koma sterkur inn í sumar enda búinn að finna sig og sitt golf, var lengi í gang en mun koma sterkur inn í ÚÚ mótinu á morgun enda hættur að drekka nema kaffi!!! Lopes er búinn að finna skóbúðirnar enda hefur ekki sést til hennar síðan.
Það er nokkuð ljóst að þessi orka sem fer í að blogga er að virka á golfið hjá Jackass og Godfather enda eru þeir einu sem kunna á tölvu. þessvegna verður bloggið ekki lengra í kvöld. Biðjum að heilsa í frostið heima og reynið nú að láta hitastigið fara yfir frostmark áður en við komum heim og ekki gleyma bermútaskálar móttökunefndinni.

Úrslit dagsinnsÆ

1-2 Wonder og Every....Someday 34 punktar
3 Jackass 27 punktar
4 The Godfather 26 punktar

1 spöglasjónir:

Nafnlaus sagði...

Mikið djö... er þetta orðið spennandi í kjallaranum . Einungis 2ja stiga munur á milli Föðursins og Strákskrattans. Gefa sig alla í þetta á lokasprettinum strákar.Síðasta sætið gæti þýtt árásir út þetta sumar og framm á það næsta.