Úrslit og fréttir laugardagsins 2/4/05

Jæja, þá erum við aftur komnir í samband. Ljósleiðarinn til Huelva fór í sundur vegna veðurs:-)
Það er bara heitt og ekki snjókoma heldur, en bara 20-26 stiga hiti.
Kannski aðeins of heitt fyrir Jackass.


Úrslit 18 holur
Every Day (áður nefndur Some Day) - 34 punktar
Jackass - 29 punktar
Wonder - 28 punktar
The Godfather - 26 punktar

Fórum á snilldar sjávarrétta stað í kvöldmat. Yfir brandy glasinu fengum við þær sorglegur fréttir að páfinn hafi hrokkið uppaf, og drekktu menn þar með sorgum sínum langt framá morgun.

mbk
Lopez

0 spöglasjónir: