Úrval Útsýn mótið!!!

Þá er farið að líða að lokum þessarar frábæru ferðar okkar hér á tillann, þar sem það voru spilaðar 36 holur og lokahóf hópsins í gær var ekkert bloggað. Úrval Útsýn mótið var haldið í gærmorgun og það er ljóst að gamli AndrésarAndar keppnisskapið er enn til staðar hjá Jackass en hann þarf greinilega meira en 30 júrur til að mótivera sig. Ekki nóg með að hann sigraði "loksins" Spænsku fluguna heldur gerði hann "Út og Suður Group" stolta með því að vinna mótið. En hann var ekki sá eini á skotskónum í gær, á seinni 18 tókst wonder loks að sippa í, enda hafði hann sagt að hann myndi aldrei borga Jackass eitt né neitt. Every núna Someday náði sér aldrei á strik enda fór hann alltof snemma að sofa kvöldið áður og var þá ákveðið að "taka á því" á lokahófinu. Godfather hefur ekki fengið ástæðu til að koma í nýjum bol upp á síðkastið en þess má látið geta að hann hefur verið sigursælastur í "litlu" keppnunum á seinni hringjunum og hefur unnið ófáa bjórana sem honum þykir ekki vondur. En hann var valinn skemmtilegasti ferðafélaginn í gær á lokahófinu.

Úrslit Dagsins:
1. Jackass 39 punktar
2. Someday 34 puktar
3. Wonder 31 punktur
4. Godfather 30 punktar

1 spöglasjónir:

Nafnlaus sagði...

Meiri snillinn hann Jackass , hustlar alla í ferðinni og vinnur svo aðal mótið - scnillingur , Til hamingju með það sir jack. Búinn að sýna það í þessari ferð að það má búast við "ýmsu" frá þér í sumar.
Sí jú all sún.
Mummi