Kvos Open

Nú um helgina spiluðu 72% móa og 75 % af ferðafélögunum í Golfmóti Kvosar í Þorlákshöfn í rjómablíðu.
Það tók EKKI nema 6 tíma að spila hringinn og miðað við það hefði skorið átt að vera betra ;-)

Við sleppum því að setja höggin inn en hér koma punktatölur:
M2 - 30 pt
M1 - 26 pt
Mummi - 25 pt
M3 - 23 pt
M5/M6 - 20 pt

Það er nokkuð ljóst eftir að hafa skoðað þessar tölur að við munum hittast í Básum fram að ferð ;-)

ps: Þess má einni geta að M1 hefði átt að fá "lengsta drævið" og er ég viss um að hann á eftir
að ræða þau mál betur við mótstjórann (Mumma) yfir öl í ferðinni ;-)
pss: Ekki má gleyma að óska Mumma til hamingju með Titilinn: Kvosmeistari 2008
psss: Ákveðið var að Móa mótið verður haldið 18.sept á Murrayshall (fyrsti hringur).

Annars bara 18 dagar í ferð.

M3

1 spöglasjónir:

Nafnlaus sagði...

Þetta er auðvitað bara ömurlegt, held að það sé einhver stór misskilningur í gangi, menn virðast vera að reyna stæla spilamennsku mína í sumar.
Bara svona for information only, þó svo að ég beri mig vel eftir svona hring þá er þetta ekki markmiðið í þessari göfugu íþrótt. Það mætti halda að þið væruð .....pid.

M7