Golf klúður

Það sem er kannski magnaðast við þetta "funny" stuff er að ég hef lent í svipuðu atviki og er í einu sketsinu og M4 hefur framið svipaðan hlut og er framinn í öðru sketsi.

Nú er það ykkar að geta uppá hvaða tvö skets passa best við okkur fjelagana.

Í verðlaun er einn kaldur í flugstöðinni.

Að sjálfsðgðu er mér og M4 meinaður aðgangur í keppninni.

M2

11 spöglasjónir:

M2 sagði...

Mummi, ekki rétt. Þú þarft að gera aftur. :)

Bæ the vei. Þetta er blog á
http://herpingur.blogspot.com/

Hendið þessu í kommentin svo hægt sé að tracka keppnina.

Allir í hópnum fá svo tölvupóst þegar búið er að kommenta.

M2

M7 sagði...

M2 hljóp á eftir kúlunni í minigolfi og endaði í tjörninni.

M4 komst ekki uppúr bunker nema með handafli.

Nafnlaus sagði...

þá er ég viss um að þið eruð í sama sketsinum.
M4 slær og sveiflar svo kylfunni í pungsann á M2

the wee man

M2 sagði...

Kíp gessíng! :)

Sjálfsagt að ítreka að þetta eru ekki nákvæmlega sömu aðstæður og við fjelagar lentum í, en sorglega nálægt því samt. :)

M3 sagði...

M2 er náttúrulega auðvelt - það eru ekki allir sem hafa tekist að slá sjálfan sig í hausinn með kúlunni.

En M4 ??? hummm, það sem manni dettur helst í hug að hann hafi ekki náð að hitta kúluna og kastað henni í staðinn, en svo gæti það líka hafa verið sketsið með að brjóta kylfu, en það hafa allir gert (eða flestir) skít á hitt með að kasta anskotans kúlunni ;-)

ps: er ekki lítill fyrir 1/2 rétt???

M2 sagði...

SIGURVEGARINN ER M3!!!

Til hamingju, þú ert fæddur sigurvegari, enda í Lionsklúbbnum Kidda. ;)

Þú færð að launum einn kaldan í fyrramálið. :)


M2

M3 sagði...

Jibbbbýýý, 1 sigur í höfn ;-)

Nafnlaus sagði...

http://homepage.mac.com/grikol/PhotoAlbum24.html


Myndir segja meira en ORÐ, en er svona langt síðan sumir fóru í golfferð ?

Grandfather

M2 sagði...

Snilld grandfather!! :)

Helfvíti eru menn unglegir.

Nafnlaus sagði...

Svo langt síðan að ég var kallaður The Godfather en er bara Grandfather núna - En ekki gleyma golf er leikur - góða ferð og megi betra liðið vinna.

The Godfather......

M4 sagði...

Takk fyrir það "Grandfather" og við hjá BDSM kúbbnum erum auðvitað hæðst ánægðir með að þú skulir óska okkur sigurs í keppni við Kvenfjélagið Kristrúnu : )
Yfir og út til Skooootlands!!!!!!!