1.st Móamótið

Í gær fór fram fyrsta Móopen, að vanda vantaði M1 og M6 en erum að vinna í því að koma þeim í næsta mót, en í staðinn komu vinir móavina. Hér koma úrslitin frá Mótstjóranum (M7) en hann hefur verið útnefndur Mótstjóri for live ;-)

Lokatölur í Móopen,

Núverndi Móchamp er M2, hann hirti titilinn af M4 eftir mikið
sálfræðistríð þeirra á milli. Það flugu setningar einsog
"fallegt högg", "þú ert æðislegur" og jafnvel "ég elska þig" sem er
auðvitað stolið frá M5.

M5 sló sjaldast í tuðruna og ef engir bæklunarstuðlar eru notaðir þá
er víst besti golfarinn, en Móum finnst það "no big deal".

M7 sýndi af sér mikla kurteisi og plantaði sér í síðasta móa sætið,
enda ber hann ótta blandna virðingu fyrir þeim sem eru
handhafar lægra númers.

En mesta afrek mótsins átti Guðföðurinn hann spilaði seinni 9
holurnar á 39 höggum, spurning hvort honum verði boðið með næst.

Jói kom sá og sigraði engann

M2 42 punktar - 98 högg
M4 38 punktar - 100+ högg
M3 (jackass) 37 punktar - 90 högg
M5 (Everysomeday) 34 punktar - 80 högg
M7 (Wonder) 34 punktar - 81 högg
Mummi 32 punktar - 83 högg
Grímur (Godfather) 30 punktar - 85 högg
Hilmar 30 punktar - 85 högg
Jói 30 punktar - 85 högg

fyrir hönd mótstjórnar
M7

0 spöglasjónir: