þá eru reglurnar um keppnina "spænska flugan" reddí:
Punktakeppni alla daga á fyrri 18, hvort sem menn spila saman í holli eður ei.
40 evrur í pottinum fyrir sigurvegarann á hverjum degi, ef 2 eru jafnir þá skiptist verðlauna féð.
Á seinni 18 veljast saman í lið 1 og 4 sætið, og þá er spilað Texas, GR-Open eða besti bolti og samanlagt.
Skorkortum skal skilað til Guðföðursinns, á tilsettum tíma. Brot á þeirri reglu varðar frávísun og sekt uppá 100 evrur.
Forgjafar listi:
Grímur "the godfather" 8,8,9
Bjössi "wonder" 4,5,6
Kiddi "Every day" 4,4,6
Bjarni "Jackass" 20,20,22
Sérreglur:
1.1 Eigi má beita "the silent treedment" nema 1 holu í senn. Brot varðar frávísun.
1.2 Ekki undir neinum kringumstæðum má leggja upp á par 3 holum með trékylfu. Brot varðar brottrekstur úr fjelaginu.
Aukagreinar,
ef:
Wonder sippar í, kostar 10 evrur á mann, ef ekki þá borgar hann 10 evrur á mann.
Jackass týnir ekki neinu, 1 evra á mann.
Grímur nær að stilla driverinn, þá skal gefa 10 evrur til Unicef.
Every day, nær að hafa gaman af 18 holum í röð. Þá verður dottið í það fyrir allan peninginn.
Keppnin "spænska flugan"
laugardagur, mars 26, 2005 | Jarmað af M3 - framið kl. 4:45 e.h.
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
4 spöglasjónir:
wonder, þetta er bara snilld, það er nokkuð ljóst hver verður penni ferðarinnar!!!!
"hann sér ekki jackass en kann að koma fyrir sér orði"!!!!
Sælir drengir. Fyrir það fyrsta þá óska ég ykkur góðrar ferðar og vona að þið verðið góðir félgarar að lokni þessarar ferðar. Persónulega held ég að Grímur komi á óvart í þessari ferð. Hlakka til að sjá fyrstu tölur í hús að loknum fyrsta hring. Góða ferð drengir mínir og munið enjoy your life.
well boys and girl !
það er bara komið að þessu . Vona að þið skemmtið ykkur rosalega , þrátt fyrir að ég sitji heima með sárt ennið .
Hlakka til að sjá tölurnar streyma inn (vonandi engin póstnúmer ;-)). Mínir peningar eru á Everyday , so proof me wrong hehe.
kv Mummi
Sælir STRÁKAR Hvernig er þetta eiginlega með ykkur er ekki stelpa með í för og er hún bara eitthvert aukaatriði. Kippið nú þessu í lið og leyfið Lopez að vera með í keppninni. Get lofað ykkur því að hún malar ykkur í þeim lið keppninnar "Hver vinnur keppnina?"
Skrifa ummæli