Í losti eftir Shank dauðans

Meistarinn horfir inn um stofugluggann á þessu fallega
fjölskylduheimili sem varð fyrir árásinni.
Ég bý mig undir að veita M5 áfallahjálp.

M7

Út og suður - viðvörun

Sálfræðistríð á Korpunni

M1, M5, M7 og Mu fóru á Korpuna í gær.

M1 var í forustu eftir 9 holur með 19 punkta en þá fór sálfræðivélin í
gang hjá GR$ genginu.

Setningar eins og:
„þú æsir mig" „ég elska þig" & „flottur rass" voru notaðar, en þegar
það virkaði ekki þá fór af stað umræða um að sjálfstæðir
atvinnurekendur geti alltaf skroppið í golf.

Við það brotnaði M1 saman og ákvað að hefna sín með extra slow play og
að prufa alla bekki Korpunnar vandlega.

Keppnin fór loks þannig að M7 vann þetta á 36 punktum.
Annað skor fékkst ekki staðfest en smellið því endilega inn í kommentin.

Laukurinn er víst búinn að semja lagið „korpubekkjablús" og setja inná
mæspeisið sitt.
http://www.myspace.com/brazzasmonkey

M2

M5 - 74 högg Grafarholti 090808

Hann fór létt með það, hér er mynd sem sýnir hve mikið honum hefur
farið fram, því ekki var fræðilegur möguleiki á að spila undir 100 með
sveiflunni sem er á meðfylgjandi mynd. Hér er líka sjaldgæf sjón, M3
úti á golfvelli, sjaldgæfara en svartir svanir.

M7